top of page

Leiðbeiningar um notkun Vínylskera

Leiðbeiningar um notkun Vínylskera

vinylRoland.PNG

Höfundur:

Þóra Óskarsdóttir

Fab Lab Reykjavík

Einfaldur límmiði

Mynd fundin á netinu, breytt í vector og gerðar skurðarlínur fyrir Vínylskera.

Forrit: Inkscape

sticker.png

Höfundur:

Hafey Viktoría Hallgrímsdóttir

Fab Lab Reykjavík

Textíl Vínyll

Skjal undirbúið fyrir Vínylskera til þess að pressa vínyl á flík.

Forrit: Inkscape

textilFront.PNG

Höfundur:

Hafey Viktoría Hallgrímsdóttir

Fab Lab Reykjavík

Stensill

Mynd og texti með kassa utan um skorinn í veggjavínyl til að búa til stensil.

Forrit: Inkscape

stensill.PNG

Höfundur:

Hafey Viktoría Hallgrímsdóttir

Fab Lab Reykjavík

Mynd skorin í endurskinsvínyl og pressuð á flík eða annað efni sem þolir að vera straujað.

Forrit: Inkscape

Endurskin

Capture.PNG

Höfundur:

Hafey Viktoría Hallgrímsdóttir

Fab Lab Reykjavík

Afmælisblaðra

Mynd skorin í veggjavínyl til að búa til afmælislímmiða.

Forrit: Inkscape

Capture.PNG

Höfundur:

Hafey Viktoría Hallgrímsdóttir

Fab Lab Reykjavík

Marglita límmiði

Mynd er brotin niður í liti og hver litur er skorinn í veggjavínyl, svo er litunum raðað saman til að búa til marglita límmiða.

Forrit: Inkscape

Capture.PNG

Höfundur:

Hafey Viktoría Hallgrímsdóttir

Fab Lab Reykjavík

bottom of page